Fjallaskíði fyrir alla!

Fjallaskíðun var stofnað 2016 og sérhæfir sig í fjallaskíðaferðum og fjallgöngum. Fjallaskíðun er í eigu Ingu Dagmar Karlsdóttur sem er sjúkraþjálfari, leiðsögumaður og ferðaskipuleggjandi með margra ára reynslu af fjallamennsku. Hjá okkur starfa mjög reynslumiklir og faglærðir leiðsögumenn. Flestir þeirra hafa sótt menntun sína hér innanlands hjá Félagi Íslenskra Fjallaleiðsögumanna og Landsbjörgu.

Við bjóðum uppá fjölbreyttar fjallaskíðaferðir, námskeið fyrir byrjendur á fjallaskíðum og fjallaskíðahóp sem er ætlaður vönu skíðafólki sem er að taka sín fyrstu skref í fjallaskíðun og fyrir þá sem vilja læra meira. Við leggjum okkur fram við að bjóða uppá drauma fjallaskíðaferðir og fagmennsku í leiðsögn.

Námskeið & fjallaskíðaferðir

Fjörður

Verð frá:

kr. 46.900
Tröllaskagi og þyrluskíðun

Verð frá:

kr. 47.900
Snæfell á Austurlandi

Verð frá:

kr. 39.900
Framhalds fjallaskíðahópur

Verð frá:

kr. 30.000
Stelpu fjallaskíðanámskeið

Verð frá:

kr. 89.900
Tindfjöll

Verð frá:

kr. 19.900
Snæfellsjökull

Verð frá:

kr. 16.900
Snjóflóðanámskeið

Verð frá:

kr. 65.900
Skíðakennsla

Verð frá:

kr. 6.900
Skálafell og Esjan

Verð frá:

kr. 16.900
Kvöldferð í nágrenni Reykjavíkur

Verð frá:

kr. 6.900
Hvannadalshnjúkur

Verð frá:

kr. 39.900
Helgrindur á Snæfellsnesi

Verð frá:

kr. 16.900
Fjallaskíðanámskeið

Verð frá:

kr. 39.900
Fjallaskíðahópur

Verð frá:

kr. 30.000
Eyjafjallajökull

Verð frá:

kr. 24.900
Botnssúlur

Verð frá:

kr. 16.900
Birnudalstindur

Verð frá:

kr. 39.900