ÚTBÚNAÐARLISTI

SKÍÐABÚNAÐUR

 • Fjallaskíðaskór eða snjóbrettaskór
 • Skíði eða splitboard.
 • Skíðastafir (stillanlegir)
 • Skíðastrappar (til að festa skíði á bakpoka)
 • Skinn á skíði/bretti
 • Skíðabroddar
 • Skíðahjálmur
 • Snjóflóðaýlir (stafrænn/digital ýlir með 3 loftnetum)
 • Skófla (samanbrjótanleg)
 • Snjóflóðastöng (240cm eða lengri)

ANNAR BÚNAÐUR

 • Áttaviti
 • GPS
 • Kort
 • Bakpoki (30-40L)
 • Höfuðljós
 • Vatnsflaska og hitabrúsi (2L af vökva)
 • Sólarvörn og varasalvi (SPF 30 eða meira)
 • Sólgleraugu
 • Skíðagleraugu
 • Skyndihjálpartaska lítil
 • Sími
 • Vasahnífur

FATNAÐUR

 • Sokkar (ull eða gerviefni).
 • Ullar nærföt (bolur og síðar buxur)
 • Síðerma millilag – Ull eða gerviefni
 • Soft shell buxur
 • Soft shell jakki
 • Primaloft eða léttur dúnjakki
 • Vind og vatnsheldur Jakki (goretex)
 • Vind og vatnsheldar buxur
 • Hanskar
 • Hlýjar lúffur
 • Húfa (flís/ull)

LEIGUBÚNAÐUR

 • Skófla
 • Snjóflóðaýlir
 • Snjóflóðastöng
 • Fjallaskíði
 • Skinn
 • Fjallaskíðaskór
 • Skíðastafir