Sjúkraþjálfari og fjallaleiðsögumaður

INGA DAGMAR KARLSDÓTTIR

 • Leiðsögn í 16 ár með göngu-, hjóla- og skíðahópa
 • Í Hjálparsveit Skáta í Reykjavík síðan 1990
 • Jöklaleiðsögn 1, 2009, 2021, AIMG
 • Skíðaleiðsögn 1, 2015. AIMG
 • Skíðaleiðsögn 2, 2016. AIMG
 • Fjallaleiðsögn 1, 2021, AIMG
 • Fjallaleiðsögn 2, 2022, AIMG
 • Snjóflóðanámskeið CAA Level 1, 2013
 • Wilderness First Response 2015, 2017 og 2021
 • Í Félagi fjallaleiðsögumanna á Íslandi (AIMG)
 • Sjúkraþjálfari B.Sc, og Líffræðingur B.Sc..

Skíðakennari og markaðsfræðingur

HRAFNKELL SIGTRYGGSSON

 • Stjórnendaþjálfun
 • Járnsmíði
 • Skíðakennari og skíðakennsla
 • Björgunarsveitastörf
 • Wilderness First Response 2021, 2022
 • Elskar snjóbretti og fjallahjól

Landfræðingur og leiðsögumaður

GUÐMUNDUR SVEINBJÖRN INGIMARSSON

 • Leiðsögn í 12 ár
 • Björgunarsveit síðan 1995
 • Leiðbeinendanámskeið í snjóflóðum 2011
 • Jöklaleiðsögn 1 2013
 • Fjallaleiðsögn 1 2013
 • Wilderness First Response 2015, 2018 og 2021
 • Í Félagi fjallaleiðsögumanna á Íslandi (AIMG)

Tölvunarfræðingur og leiðsögumaður

GUÐMUNDUR ARNAR ÁSTVALDSSON

 • Leiðsögn í 10 ár með göngu-, hjóla- og skíðahópa
 • Flugbjörgunarsveitin í Reykjavík síðan 1992
 • Fjallaleiðsögn 1 2014
 • Snjóflóðanámskeið CAA Level 1 2015
 • Wilderness First Response 2015 og 2018

Tölfræðingur og leiðsögumaður

GUÐMUNDUR INGI BJÖRNSSON

 • Leiðsögn í 7 ár með göngu, hjóla og sérhópa
 • Hjálparsveit skáta í Kópavogi
 • Jökla 1
 • Fjalla 1
 • Wilderness First Response  2019

Verkefnastjóri og skíðakennari

EGILL INGI JÓNSSON

 • Í landsliði alpagreina 1988-1989
 • Starfað fyrir Skíðasambandið síðan 2012
 • Verkefnastjóri hjá skíðalandsliðinu 2015
 • Landsliðsþjálfari alpagreina 2016 – 2019
 • Þjálfar 14-15 ára unglinga hjá IR, Viking og Ármann
 • Vörumerkjastjóri hjá Stoðtækjum
 • Nemi í íþróttafræðum við HR

Leiðsögukona

Selma Benediktsdóttir

 • Leiðsögn í 9 ár með jökla-, fjalla-, göngu-, og skíðahópa
 • Gönguleiðsögn MK
 • Jöklaleiðsögn 1
 • Fjallaleiðsögn 1
 • Wilderness First Response 2015, 2018
 • Snjóflóðanámskeið  Level 1 2015 AIMG
 • Skíðaleiðsögn 1 2015 AIMG
 • Skíðakennari

Véliðnfræðingur og leiðsögumaður

Kjartan Þór Þorbjörnsson

 • Leiðsögn í 20 ár með göngu-, hjóla, jeppa og skíðahópa
 • Hjálparsveit Skáta í Reykjavík síðan 1992
 • Fjallamennsku leiðleiðbeinandi hjá Landsbjörgu í 10 ár
 • Keppnismaður á skíðum í yfir 10 ár
 • Mikil reynsla af fjallabrölti á jeppum og öðrum tækjum
 • Líður best á fallegu fjalli