Lýsing
Fjöldi þátttakenda
Minnst 5, mest 20.
Lýsing
Til þess að geta skíðað af öryggi utanbrautar er nauðsynlegt að kunna á svigskíði og hafa góða skíðatækni. Námskeiðið er ein kvöldstund á skíðasvæði í troðinni braut. Kennd eru grundvallaratriði með skíðakennara. Farið er í muninn á milli þess að skíða í troðinni braut og utanbrautar. Algerlega nauðsynlegt námskeið fyrir þá sem eru taka sín fyrstu skref á svigskíðum og líka þá sem vilja rifja upp og þá sem vilja bæta skíðatækni sína.
Staðsetning
Bláfjöll eða Skálafell – fer eftir veðri og snjóalögum
Hvenær
Hægt er að bóka þetta námskeið fyrir fimm mans eða fleiri á öðrum dagsetningum með því að senda fyrirspurn á netfangið fjallaskidi@gmail.com.
Leiðbeinandi:
Egill Ingi Jónsson, skíðakennari og landsliðsþjálfari alpagreina til margra ára.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.