Skíðakennsla

Tímalengd:
Kvöldstund
Tegund ferðar:
Námskeið og kennsla
Fjöldi:
Lágmark 5, hámark 20
Erfiðleikastig
Auðvelt
Fyrir hvern
Byrjendur og þá sem vilja rifja upp

kr.8.900

Discount:
Dagsetning:
  • janúar 25, 2023
  • febrúar 15, 2023
Flokkur:

Special offer

Lýsing

Til þess að geta skíðað af öryggi utan brautar er nauðsynlegt að kunna á svigskíði og hafa góða skíðatækni. Námskeiðið er ein kvöldstund á skíðasvæði í troðinni braut. Kennd eru grundvallaratriði með skíðakennara. Farið er í muninn á því að skíða í troðinni braut og utan brautar. Algerlega nauðsynlegt námskeið fyrir þá sem eru taka sín fyrstu skref á fjallaskíðum, fyrir þá sem vilja rifja upp gamla takta og aðra sem vilja bæta skíðatækni sína.
Staðsetning
Bláfjöll eða Skálafell – fer eftir veðri og snjóalögum.
Hvenær
Sendið fyrirspurn á netfangið info@fjallaskidun.is ef þið viljið bóka þetta námskeið tiltekna daga (lágmarksfjöldi er fimm manns).
Leiðbeinandi
Egill Ingi Jónsson, skíðakennari og landsliðsþjálfari alpagreina til margra ára, og Selma Benediktsdóttir, leiðsögumaður og skíðakennari.

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Skíðakennsla”

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *