Kvöldferð í nágrenni Reykjavíkur

Tegund ferðar:
Námskeið og kennsla
Fjöldi:
Lágmarksfjöldi 10 og Hámarksfjöldi 30
Erfiðleikastig
Miðlungs
Fyrir hvern
Byrjendur

kr.6,900

Discount:
Dagsetning:
  • janúar 19, 2021
  • febrúar 9, 2021
  • mars 9, 2021
  • apríl 6, 2021
Flokkur:

Special offer

Lýsing

Skíðaleiðin

Farið verður á fjall í nágrenni Reykjavíkur t.d. á Esjuna, Skálafell, Hengilinn eða í Bláfjöll þar sem aðstæður eru bestar hverju sinni. Það er að segja þar sem er nægur snjór og gott skíðafæri. Leggjum af stað kl 18:00 úr bænum og komum aftur til baka um kl 22:00.

Fjöldi þátttakenda

Minnst 5, mest 30

Hvað þarf ég að taka með?

Útbúnaðarlisti er sendur til þátttakenda fyrir ferðina.

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Kvöldferð í nágrenni Reykjavíkur”

Netfang þitt verður ekki birt.