Lýsing
Bláfell
Bláfell (1204m) er fallegt móbergs fjall á Kili. Þar er að finna meðalbrattar brekkur sem er oftast frekar auðvelt að skíða við góðar aðstæður.
Fjöldi þátttakenda:
Minnst 8, mest 32.
Skíðaleiðin
Útsýnið af toppi Bláfells er frábært enda sést vel yfir hálendið. Hlöðufell, Jarlhettur, Langjökull, Kerlingarfjöll og Hofsjökull blasa þar við svo eitthvað sé nefnt. Hvaða leið er valinn á fjallið fer eftir veðri og snjóalögum. Nánari leiðarlýsing er send út fyrir brottför til þátttakenda.
Tölulegar upplýsingar
Vegalengd: 10-12 km
Ferðatími á skíðum: 4-6 klst.
Heildarhækkun: 600m
Hvað þarf ég að taka með?
Útbúnaðarlisti er sendur til þátttakenda fyrir ferðina.
Verð
19.900 kr.
Bókun
Sendið fyrirspurn á netfangið info@fjallaskidun.is ef þið viljið bóka þessa ferð (lágmarksfjöldi fimm manns).
Afbókunarreglur
Ef ferð er afbókuð sjö dögum fyrir brottför fæst 80% fargjalds endurgreitt. Þremur dögum fyrir brottför er 50% fargjalds endurgreitt. Afbókun ferðar með styttri fyrirvara en þremur dögum fæst ekki endurgreidd. Staðfestingargjald fæst ekki endurgreitt.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.