Hengill

Tegund ferðar:
Dagsferð
Fjöldi:
Lágmarksfjöldi 10 og Hámarksfjöldi 30
Erfiðleikastig
Miðlungs
Fyrir hvern
Byrjendur

kr.14,900

Á Hengilinum í grend við Reykjavík er hægt að finna fullt af skemmtilegum fjallaskíðaleiðum. Leiðir sem ýmist liggja uppá Vörðu-Skeggja (803m)  sem er hæsti punktur Hengilsins eða á annan topp sem aðeins austar og heitir Nesjaskyggnir (767m).

Discount:
Dagsetning:
  • febrúar 20, 2021
Flokkur:

Special offer

Lýsing

Fjöldi þátttakenda:
Minnst 8, mest 32.

Skíðaleiðin
Á Hengilinum er hægt að finna fullt af skemmtilegum fjallaskíðaleiðum. Leiðir sem ýmist liggja uppá Vörðu-Skeggja (803m) sem er hæsti punktur Hengilsins eða á annan topp sem heitir Nesjaskyggnir (767m).

Hvaða leið er valinn fer eftir veðri og snjóalögum. Nánari leiðarlýsing er send út fyrir brottför til þátttakenda.

Tölulegar upplýsingar

  • Vegalengd: 10-16 km
  • Ferðatími: 6-10 klst.
  • Heildarhækkun: 600-1000m

Hvað þarf ég að taka með?

Útbúnaðarlisti er sendur út til þátttakenda fyrir ferðina.

Afbókunarreglur

  • Ef ferð eða námskeiði er aflýst vegna Covid-19 fæst allt gjaldið endurgreitt.
  • Viku fyrir brottför er ferð endurgreidd að frádregnu 20% staðfestingargjaldi.
  • Þremur dögum fyrir brottför er 50% fargjalds endurgreiddur.
  • Afbókun ferðar með styttri fyrirvara en þremur dögum fæst ekki endurgreidd.
  • Staðfestingargjald fæst ekki endurgreitt þótt afbókað sé.

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Hengill”

Netfang þitt verður ekki birt.