Starfsfólk

team_image
Sjúkraþjálfari og leiðsögumaður

Inga Dagmar Karlsdóttir

 • Leiðsögn í 12 ár með göngu-, hjóla- og skíðahópa
 • Hjálparsveit Skáta í Reykjavík síðan 1991
 • Jöklaleiðsögn 1 2009
 • Fjallaleiðsögn 1 2010
 • Snjóflóðanámskeið CAA Level 1 2013
 • Wilderness First Response 2015 og 2017
 • Skíðaleiðsögn 1 2015. AIMG
 • Skíðaleiðsögn 2 2016. AIMG
 • Í Félagi fjallaleiðsögumanna á Íslandi (AIMG)

team_image
Skíðakennari og markaðsfræðingur

Hrafnkell Sigtryggsson

 • Stjórnendaþjálfun
 • Járnsmíði
 • Skíðakennari og skíðakennsla
 • Björgunarsveitastörf
 • Elskar snjóbretti og fjallahjól

team_image
Fjallaleiðsögumaður

Garðar Hrafn Sigurjónsson

 • Diploma í ævintýraleiðsögn frá Thompson Rivers University í Kanada
 • Formaður Félags fjallaleiðsögumanna á Íslandi (AIMG Ísland)
 • Snjóflóðanámskeið. Level 1 og Level 2 (AIMC Kanada)
 • Wilderness First Response 2015 og 2017
 • Einn af eigendum ferðaskrifstofunnar Asgard Beyond
 • Skíðaleiðsögumaður hjá Arctic Heliskiing

team_image
Tölvunarfræðingur og leiðsögumaður

Guðmundur Arnar Ástvaldsson

 • Leiðsögn í 10 ár með göngu-, hjóla- og skíðahópa
 • Flugbjörgunarsveitin í Reykjavík síðan 1992
 • Fjallaleiðsögn 1 2014
 • Snjóflóðanámskeið CAA Level 1 2015
 • Wilderness First Response 2015 og 2018

team_image
Landfræðingur og leiðsögumaður

Guðmundur Sveinbjörn Ingimarsson

 • Leiðsögn í 12 ár
 • Virkur í björgunarsveit síðan 1995
 • Undanfari í Björgunarsveit Hafnarfjarðar 2008
 • Leiðbeinendanámskeið í snjóflóðum 2011
 • Jöklaleiðsögn 1 2013
 • Fjallaleiðsögn 1 2013
 • Wilderness First Response 2015 og 2018
 • Í Félagi fjallaleiðsögumanna á Íslandi (AIMG)

I am text block. Click edit button to change this text. Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit. Ut elit tellus, luctus nec ullamcorper mattis, pulvinar dapibus leo.